1.8.2012 | 10:42
Á kostnað komandi kynslóða.
Það er auðvelt að fallast á þankabrot varaþingmannsins, en það er líka hægt að bæta við heilmiklu til viðbótar.
Hvað með þingmenn, seðlabankastjóra, sendiherra, að ekki sé minnst á dómara o.fl.o.fl. sem halda háum launum í stað þess að þiggja hlutfallsgreiðslur sbr þær sem venjulegur fær frá lífeyrissjóði.
Eru ekki þarna stórar upphæðir til þess að skoða fyrir og gera eitthvað í að skilja ekki eftir fyrir börnin okkar að slást við?
Kv Þorsteinn
Óli Björn Kárason: Á kostnað komandi kynslóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn S Þorsteinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.